Bráðum koma blessuð jólin


Nú er farið að styttast í jólin! Undirrituð er löngu komin í jólaskap.

Hérna eru nokkrar hugmyndir af jólaskreytingum frá pinterest vini mínum 🙂

4 39

Ég elska köngla! Einkasonurinn var duglegur að safna könglum og kastaníuhnetum í haust. Núna er bara að finna sniðugar hugmyndir til þess að nota þann efnivið.

5620

Kerti eru auðvitað bráðnauðsynleg á jólunum!

11141315217

Aðventukransinn er ennþá í vinnslu í höfðinu á undirritaðri!

8 7  1921232227

Ég er mjög minimalísk þegar kemur að jólatréskreytingum. Grenigræniliturinn þarf að njóta sín með hlutlausu en fallegu skrauti

1826 25 24

Auðvitað eru ekki allir sammála mér í skreytingamálunum! Hérna eru dæmi um jólatré sem eru aðeins of litaglöð og – ja, ójólaleg fyrir minn smekk! 🙂

English recap: Christmas is right around the corner and these photos are my Christmas inspiration! As you can see I like minimalistic Christmas decoration but that’s not everyones thing 😉

Peace out

Ester Björk

PinterEster Friday!


Pinterest er bæði gott og vont fyrirbæri. Það er guðsgjöf þegar manni vantar hugmyndir eða bara til að skoða fallegar myndir! Þó hefur Pinterest einnig galla en hann er að manneskjur eins og undirrituð geta tapað heilu dögunum skrollandi í gegnum fallegar myndir og geyma þær til betri daga 🙂

Mig langaði að deila með ykkur mínum uppáhalds style-inspired myndum

14 15 4 5 6 7 8 9 10 911 12 13

english recap: Those are my fav style inspiration photos at the moment!

Peace out

Ester Björk